Hér að neðan eru erfiðir eða streituvaldandi atburðir sem fólk upplifir stundum.
Fyrir hvern atburð merktu við reitina til hægri til að gefa til kynna:
(a) hann kom fyrir þig persónulega
(b) þú varðst vitni að honum þegar hann kom fyrir einhvern annan
(c) þú fékkst vitneskju um að hann hafði komið fyrir náinn fjölskyldumeðlim eða vin
(d) þú upplifðir hann sem hluta af starfi þínu (t.d. sjúkraflutningamaður, lögregla, her eða aðrir sem mæta fyrstir á vettvang)
(e) þú ert ekki viss ef þetta á við, eða
(f) á ekki við um mig.
Gættu þess að hafa allt líf þitt í huga (æskuna sem og fullorðinsár) þegar þú ferð yfir listann.