Síða 1 af 3

5.2 LEC-5 og PCL-5

The Life Events Checklist for DSM-5 (LEC-5)


Hér að neðan eru erfiðir eða streituvaldandi atburðir sem fólk upplifir stundum.

Fyrir hvern atburð merktu við reitina til hægri til að gefa til kynna:

(a) hann kom fyrir þig persónulega

(b) þú varðst vitni að honum þegar hann kom fyrir einhvern annan

(c) þú fékkst vitneskju um að hann hafði komið fyrir náinn fjölskyldumeðlim eða vin

(d) þú upplifðir hann sem hluta af starfi þínu (t.d. sjúkraflutningamaður, lögregla, her eða aðrir sem mæta fyrstir á vettvang)

(e) þú ert ekki viss ef þetta á við, eða

(f) á ekki við um mig.

Gættu þess að hafa allt líf þitt í huga (æskuna sem og fullorðinsár) þegar þú ferð yfir listann.

1. Náttúruhamfarir (t.d. flóð, fellibylur, hvirfilbylur, jarðskjálfti)

1. Náttúruhamfarir (t.d. flóð, fellibylur, hvirfilbylur, jarðskjálfti)

2. Eldur eða sprenging

2. Eldur eða sprenging

3. Samgönguslys (t.d. bílslys, sjóslys, lestarslys, flugslys)

3. Samgönguslys (t.d. bílslys, sjóslys, lestarslys, flugslys)

4. Alvarlegt slys í vinnu, heima eða í frítíma

4. Alvarlegt slys í vinnu, heima eða í frítíma

5. Komast í snertingu við eitruð efni (t.d. hættuleg efni, geislun)

5. Komast í snertingu við eitruð efni (t.d. hættuleg efni, geislun)

6. Líkamlegt ofbeldi (t.d. verða fyrir árás, kýld/ur, slegin/n, sparkað í eða barin/n)

6. Líkamlegt ofbeldi (t.d. verða fyrir árás, kýld/ur, slegin/n, sparkað í eða barin/n)

7. Árás með vopni (t.d. vera skotin/n, stungin/n, ógnað með hnífi, byssu eða sprengju)

7. Árás með vopni (t.d. vera skotin/n, stungin/n, ógnað með hnífi, byssu eða sprengju)

8. Kynferðislegt ofbeldi (nauðgun, nauðgunartilraun, þvingun til hvers konar kynferðislegra athafna með valdi eða hótun um skaða)

8. Kynferðislegt ofbeldi (nauðgun, nauðgunartilraun, þvingun til hvers konar kynferðislegra athafna með valdi eða hótun um skaða)

9. Önnur óvelkomin eða óþægileg kynferðisleg reynsla

9. Önnur óvelkomin eða óþægileg kynferðisleg reynsla

10. Stríð eða nálægð við stríðshrjáð svæði (í hernum eða sem almennur borgari)

10. Stríð eða nálægð við stríðshrjáð svæði (í hernum eða sem almennur borgari)

11. Frelsissvipting (t.d. mannrán, numin á brott, gíslataka, stríðsfangi)

11. Frelsissvipting (t.d. mannrán, numin á brott, gíslataka, stríðsfangi)

12. Lífshættuleg veikindi eða meiðsli

12. Lífshættuleg veikindi eða meiðsli

13. Alvarleg mannleg þjáningi

13. Alvarleg mannleg þjáningi

14. Skyndilegt ofbeldisfullt dauðsfall (t.d. morð, sjálfsvíg)

14. Skyndilegt ofbeldisfullt dauðsfall (t.d. morð, sjálfsvíg)

15. Skyndilegt dauðsfall af völdum slyss

15. Skyndilegt dauðsfall af völdum slyss

16. Alvarlegir áverkar, skaði eða andlát sem þú ollir einhverjum öðrum

16. Alvarlegir áverkar, skaði eða andlát sem þú ollir einhverjum öðrum

17. Annar mjög streituvaldandi atburður eða reynsla

17. Annar mjög streituvaldandi atburður eða reynsla

A. Ef þú merktir við atriði 17 („17. Annar mjög streituvaldandi atburður eða reynsla"), gerðu stuttlega grein fyrir atburðinum sem þú varst með í huga: