Page 1 of 1

4.1 Obsessive Compulsive Inventory – Revised (OCI-R)

Áráttu og þráhyggjulistinn (styttri útgáfa)

Eftirfarandi fullyrðingar vísa til reynslu sem margir verða fyrir í daglegu lífi.

Dragðu hring um þá tölu sem lýsir best AÐ HVE MIKLU LEYTI þessi reynsla hefur ÞJAKAÐ þig eða VALDIÐ ÞÉR ÓÞÆGINDUM SÍÐASTLIÐINN MÁNUÐ.

1. Ég hef safnað að mér svo mörgum hlutum að þeir eru orðnir mér til trafala

1. Ég hef safnað að mér svo mörgum hlutum að þeir eru orðnir mér til trafala

2. Ég gæti oftar að hlutum en nauðsynlegt er

2. Ég gæti oftar að hlutum en nauðsynlegt er

3. Ég kemst í uppnám ef hlutum er ekki raðað á réttan hátt

3. Ég kemst í uppnám ef hlutum er ekki raðað á réttan hátt

4. Mér finnst ég nauðbeygð/ur til að telja á meðan ég er að gera eitthvað

4. Mér finnst ég nauðbeygð/ur til að telja á meðan ég er að gera eitthvað

5. Mér finnst erfitt að snerta hlut sem ég veit að hefur verið snertur af ókunnugum eða af vissum manneskjum

5. Mér finnst erfitt að snerta hlut sem ég veit að hefur verið snertur af ókunnugum eða af vissum manneskjum

6. Mér finnst erfitt að hafa stjórn á eigin hugsunum

6. Mér finnst erfitt að hafa stjórn á eigin hugsunum

7. Ég safna hlutum sem ég þarfnast ekki

7. Ég safna hlutum sem ég þarfnast ekki

8. Ég athuga aftur og aftur hurðir glugga skúffur ofl.

8. Ég athuga aftur og aftur hurðir glugga skúffur ofl.

9. Ég kemst í uppnám ef aðrir breyta mínu fyrirkomulagi á hlutunum

9. Ég kemst í uppnám ef aðrir breyta mínu fyrirkomulagi á hlutunum

10. Mér finnst ég þurfi að endurtaka ákveðnar tölur

10. Mér finnst ég þurfi að endurtaka ákveðnar tölur

11. Ég þarf stundum að þvo eða þrífa sjálfa/n mig einfaldlega vegna þess að mér finnst ég hafi smitast eða sé menguð/mengaður

11. Ég þarf stundum að þvo eða þrífa sjálfa/n mig einfaldlega vegna þess að mér finnst ég hafi smitast eða sé menguð/mengaður

12. Ég kemst í uppnám vegna ónotalegra hugsana sem koma upp í huga mér, gegn vilja mínum

12. Ég kemst í uppnám vegna ónotalegra hugsana sem koma upp í huga mér, gegn vilja mínum

13. Ég forðast að henda hlutum af ótta við að þarfnast þeirra seinna

13. Ég forðast að henda hlutum af ótta við að þarfnast þeirra seinna

14. Ég aðgæti aftur og aftur að gas-og vatnskrönum og ljósarofum eftir að ég hef skrúfað fyrir þá eða slökkt á þeim

14. Ég aðgæti aftur og aftur að gas-og vatnskrönum og ljósa- rofum eftir að ég hef skrúfað fyrir þá eða slökkt á þeim

15. Ég hef þörf fyrir að hlutum sé raðað á ákveðinn hátt

15. Ég hef þörf fyrir að hlutum sé raðað á ákveðinn hátt

16. Mér finnst að til séu góðar tölur og slæmar tölur

16. Mér finnst að til séu góðar tölur og slæmar tölur

17. Ég þvæ mér um hendurnar oftar og lengur en nauðsynlegt er

17. Ég þvæ mér um hendurnar oftar og lengur en nauðsynlegt er

18. Ég fæ oft hugsanir sem koma mér úr jafnvægi og ég á erfitt með að losna við þær

18. Ég fæ oft hugsanir sem koma mér úr jafnvægi og ég á erfitt með að losna við þær