Spurningalisti þessi samanstendur af 21 flokki fullyrðinga. Vinsamlegast lestu hvern flokk vandlega og veldu svo eina fullyrðingu í hverjum flokki sem lýsir best hvernig þér hefur liðið undanfarnar tvær vikur, að meðtöldum deginum í dag. Ef nokkrar fullyrðingar í hverjum flokki virðist eiga jafn vel við þig skaltu velja hæstu töluna sem passar.