1.3 Depression Anxiety Stress Scales 42 (DASS-42)
Lestu hverja fullyrðingu og hakaðu við hve vel hver fullyrðing átti við í þínu tilviki síðustu vikuna. Það eru engin rétt eða röng svör. Eyddu ekki of miklum tíma í að velta fyrir þér hverri fullyrðingu.
1. Ég komst í uppnám yfir hreinum smámunum.
*
1. Ég komst í uppnám yfir hreinum smámunum.
2. Ég fann fyrir munnþurrki
*
2. Ég fann fyrir munnþurrki
3. Ég virtist alls ekki geta fundið fyrir neinum góðum tilfinningum
*
3. Ég virtist alls ekki geta fundið fyrir neinum góðum tilfinningum
4. Ég átti í erfiðleikum með að anda (t.d. allt of hröð öndun, mæði án líkamlegrar áreynslu)
*
4. Ég átti í erfiðleikum með að anda (t.d. allt of hröð öndun, mæði án líkamlegrar áreynslu)
5. Ég gat ekki byrjað á neinu
*
5. Ég gat ekki byrjað á neinu
6. Ég hafði tilhneigingu til að bregðast of harkalega við aðstæðum.
*
6. Ég hafði tilhneigingu til að bregðast of harkalega við aðstæðum.
7. Mér fannst ég vera óstyrk(ur) (t.d. að fæturnir væru að gefa sig).
*
7. Mér fannst ég vera óstyrk(ur) (t.d. að fæturnir væru að gefa sig).
8. Mér fannst erfitt að slappa af
*
8. Mér fannst erfitt að slappa af
9. Ég lenti í aðstæðum sem gerðu mig svo kvíðna/kvíðinn að mér létti stórum þegar þeim lauk.
*
9. Ég lenti í aðstæðum sem gerðu mig svo kvíðna/kvíðinn að mér létti stórum þegar þeim lauk.
10. Mér fannst ég ekki geta hlakkað til neins
*
10. Mér fannst ég ekki geta hlakkað til neins
11. Ég komst auðveldlega í uppnám
*
11. Ég komst auðveldlega í uppnám
12. Mér fannst ég eyða mikilli andlegri orku.
*
12. Mér fannst ég eyða mikilli andlegri orku.
13. Ég var hrygg/hryggur og þunglynd(ur).
*
13. Ég var hrygg/hryggur og þunglynd(ur).
14. Ég varð óþolinmóð(ur) ef eitthvað lét á sér standa (t.d. lyftur, umferðarljós, ég látin(n) bíða).
*
14. Ég varð óþolinmóð(ur) ef eitthvað lét á sér standa (t.d. lyftur, umferðarljós, ég látin(n) bíða).
15. Mér fannst það ætlaði að líða yfir mig.
*
15. Mér fannst það ætlaði að líða yfir mig.
16. Mér fannst ég hafa misst áhuga á næstum öllu.
*
16. Mér fannst ég hafa misst áhuga á næstum öllu.
17. Mér fannst ég ekki vera mikils virði sem manneskja.
*
17. Mér fannst ég ekki vera mikils virði sem manneskja.
18. Mér fannst ég frekar hörundsár
*
18. Mér fannst ég frekar hörundsár
19. Ég svitnaði töluvert (t.d. sviti í lófum) þó það væri ekki heitt og ég hafi ekki reynt mikið á mig
*
19. Ég svitnaði töluvert (t.d. sviti í lófum) þó það væri ekki heitt og ég hafi ekki reynt mikið á mig
20. Ég fann fyrir ótta án nokkurrar skynsamlegrar ástæðu
*
20. Ég fann fyrir ótta án nokkurrar skynsamlegrar ástæðu
21. Mér fannst lífið varla þess virði að lifa því.
*
21. Mér fannst lífið varla þess virði að lifa því.
22. Mér fannst erfitt að vinda ofan af mér
*
22. Mér fannst erfitt að vinda ofan af mér
23. Ég átti erfitt með að kyngja.
*
23. Ég átti erfitt með að kyngja.
24. Ég virtist ekki geta haft neina ánægju af því sem ég var að gera.
*
24. Ég virtist ekki geta haft neina ánægju af því sem ég var að gera.
25. Ég varð var við hjartsláttinn í mér þó ég hefði ekki reynt á mig (t.d. hraðari hjartsláttur, hjartað sleppti úr slagi).
*
25. Ég varð var við hjartsláttinn í mér þó ég hefði ekki reynt á mig (t.d. hraðari hjartsláttur, hjartað sleppti úr slagi).
26. Ég var dapur/döpur og niðurdregin(n)
*
26. Ég var dapur/döpur og niðurdregin(n)
27. Mér fannst ég vera mjög pirruð/pirraður
*
27. Mér fannst ég vera mjög pirruð/pirraður
28. Mér fannst ég nánast gripin(n) skelfingu.
*
28. Mér fannst ég nánast gripin(n) skelfingu.
29. Mér fannst erfitt að róa mig eftir að eitthvað kom mér í uppnám
*
29. Mér fannst erfitt að róa mig eftir að eitthvað kom mér í uppnám
30. Ég var hrædd(ur) um að „klikka á“ smávægilegu verki sem ég var ekki kunnug(ur)
*
30. Ég var hrædd(ur) um að „klikka á“ smávægilegu verki sem ég var ekki kunnug(ur)
31. Ég gat ekki fengið brennandi áhuga á neinu.
*
31. Ég gat ekki fengið brennandi áhuga á neinu.
32. Ég átti erfitt með að umbera truflanir á því sem ég var að gera
*
32. Ég átti erfitt með að umbera truflanir á því sem ég var að gera
33. Ég var spennt(ur) á taugum
*
33. Ég var spennt(ur) á taugum
34. Mér fannst ég nánast einskis virði.
*
34. Mér fannst ég nánast einskis virði.
35. Ég þoldi ekki þegar eitthvað kom í veg fyrir að ég héldi áfram við það sem ég var að gera.
*
35. Ég þoldi ekki þegar eitthvað kom í veg fyrir að ég héldi áfram við það sem ég var að gera.
36. Ég var óttaslegin(n)
*
37. Ég sá ekkert í framtíðinni sem gaf mér von.
*
37. Ég sá ekkert í framtíðinni sem gaf mér von.
38. Mér fannst lífið vera tilgangslaust
*
38. Mér fannst lífið vera tilgangslaust
39. Ég var ergileg(ur).
*
40. Ég hafði áhyggjur af aðstæðum þar sem ég fengi hræðslukast (panik) og gerði mig að fífli
*
40. Ég hafði áhyggjur af aðstæðum þar sem ég fengi hræðslukast (panik) og gerði mig að fífli
41. Ég fann fyrir skjálfta (t.d. í höndum)
*
41. Ég fann fyrir skjálfta (t.d. í höndum)
42. Mér fannst erfitt að hleypa í mig krafti til að gera hluti.
*
42. Mér fannst erfitt að hleypa í mig krafti til að gera hluti.