7.1 Spurningar til skjólstæðings um ADHD einkenni
Merktu við þá tölu sem lýsir best hegðun þinni að undanförnu.
1. Huga illa að smáatriðum eða geri fljótfærnislegar villur í starfi eða námi.
*
1. Huga illa að smáatriðum eða geri fljótfærnislegar villur í starfi eða námi.
2. Er mikið með hendur og fætur á hreyfingu eða á iði þegar ég sit.
*
2. Er mikið með hendur og fætur á hreyfingu eða á iði þegar ég sit.
3. Á erfitt með að halda athygli vakandi við verkefni eða leiki
*
3. Á erfitt með að halda athygli vakandi við verkefni eða leiki
4. Fer úr sæti mínu í aðstæðum þar sem ætlast er til að ég sitji kyrr.
*
4. Fer úr sæti mínu í aðstæðum þar sem ætlast er til að ég sitji kyrr.
5. Virðist ekki hlusta þegar talað er til mín.
*
5. Virðist ekki hlusta þegar talað er til mín.
6. Hreyfi mig óhóflega mikið í aðstæðum þar sem það á ekki við; ofvirk(ur); finnst ég vera eirðarlaus
*
6. Hreyfi mig óhóflega mikið í aðstæðum þar sem það á ekki við; ofvirk(ur); finnst ég vera eirðarlaus
7. Fylgi ekki fyrirmælum til enda og tekst ekki að ljúka verkefnum.
*
7. Fylgi ekki fyrirmælum til enda og tekst ekki að ljúka verkefnum.
8. Átti erfitt með vera hljóð(ur) þegar ég sinni tómstundaiðju
*
8. Átti erfitt með vera hljóð(ur) þegar ég sinni tómstundaiðju
9. Á erfitt með að skipuleggja verkefni og athafnir.
*
9. Á erfitt með að skipuleggja verkefni og athafnir.
10. Er alltaf á ferðinni eða "eins og þeytispjald".
*
10. Er alltaf á ferðinni eða "eins og þeytispjald".
11. Forðast verkefni (t.d. í vinnu eða heima) sem krefjast mikillar beitingar hugans.
*
11. Forðast verkefni (t.d. í vinnu eða heima) sem krefjast mikillar beitingar hugans.
12. Tala óhóflega mikið.
*
13. Týni hlutum sem eru nauðsynlegir til verkefna eða athafna.
*
13. Týni hlutum sem eru nauðsynlegir til verkefna eða athafna.
14. Gríp fram í með svari áður en spurningum er lokið.
*
14. Gríp fram í með svari áður en spurningum er lokið.
15. Er auðtrufluð/auðtruflaður.
*
15. Er auðtrufluð/auðtruflaður.
16. Á í erfiðleikum með bíða eftir að röðin komi að mér.
*
16. Á í erfiðleikum með bíða eftir að röðin komi að mér.
17. Er gleymin(n) í athöfnum daglegs lífs.
*
17. Er gleymin(n) í athöfnum daglegs lífs.
18. Gríp fram í eða ryðst inn í samræður eða athafnir annarra.
*
18. Gríp fram í eða ryðst inn í samræður eða athafnir annarra.