Síða 1 af 1

7.2 ADHD einkenni í nútíð (spurningar til aðstandanda)


Hver eru tengsl þín við skjólstæðinginn sem þú ert að svara fyrir?

Hver eru tengsl þín við skjólstæðinginn sem þú ert að svara fyrir?

Kyn þess sem þið eruð að svara fyrir (ekki ykkar eigin)

Kyn þess sem þið eruð að svara fyrir (ekki ykkar eigin)

Merktu við þá tölu sem lýsir best hegðun síðustu 6 mánuði.

1. Hugar illa að smáatriðum eða gerir fljótfærnislegar villur í starfi eða námi.

1. Hugar illa að smáatriðum eða gerir fljótfærnislegar villur í starfi eða námi.

2. Er mikið með hendur og fætur á hreyfingu eða á iði þegar hann/hún situr.

2. Er mikið með hendur og fætur á hreyfingu eða á iði þegar hann/hún situr.

3. Á erfitt með að halda athygli vakandi við verkefni eða leiki.

3. Á erfitt með að halda athygli vakandi við verkefni eða leiki.

4. Fer úr sæti sínu í aðstæðum þar sem ætlast er til að hann/hún sitji kyrr.

4. Fer úr sæti sínu í aðstæðum þar sem ætlast er til að hann/hún sitji kyrr.

5. Virðist ekki hlusta þegar talað er til hans/hennar.

5. Virðist ekki hlusta þegar talað er til hans/hennar.

6. Hreyfir sig óhóflega mikið í aðstæðum þar sem það á ekki við; ofvirk(ur).

6. Hreyfir sig óhóflega mikið í aðstæðum þar sem það á ekki við; ofvirk(ur).

7. Fylgir ekki fyrirmælum til enda og tekst ekki að ljúka verkefnum.

7. Fylgir ekki fyrirmælum til enda og tekst ekki að ljúka verkefnum.

8. Á erfitt með vera hljóð(ur) þegar hann/hún sinni tómstundaiðju

8. Á erfitt með vera hljóð(ur) þegar hann/hún sinni tómstundaiðju

9. Á erfitt með að skipuleggja verkefni og athafnir.

9. Á erfitt með að skipuleggja verkefni og athafnir.

10. Er alltaf á ferðinni eða "eins og þeytispjald".

10. Er alltaf á ferðinni eða "eins og þeytispjald".

11. Forðast verkefni (t.d. í vinnu eða heima) sem krefjast mikillar beitingar hugans.

11. Forðast verkefni (t.d. í vinnu eða heima) sem krefjast mikillar beitingar hugans.

12. Talar óhóflega mikið.

12. Talar óhóflega mikið.

13. Týnir hlutum sem eru nauðsynlegir til verkefna eða athafna.

13. Týnir hlutum sem eru nauðsynlegir til verkefna eða athafna.

14. Grípur fram í með svari áður en spurningum er lokið.

14. Grípur fram í með svari áður en spurningum er lokið.

15. Er auðtrufluð/auðtruflaður.

15. Er auðtrufluð/auðtruflaður.

16. Á í erfiðleikum með bíða eftir að röðin komi að sér.

16. Á í erfiðleikum með bíða eftir að röðin komi að sér.

17. Er gleymin(n) í athöfnum daglegs lífs.

17. Er gleymin(n) í athöfnum daglegs lífs.

18. Grípur fram í eða ryðst inn í samræður eða athafnir annarra.

18. Grípur fram í eða ryðst inn í samræður eða athafnir annarra.