Síða 1 af 2
6.3 Development, Social, Interaction and Mood Questionnaire (DSIM-II)/ÞSL- Aðstandandi
SPURNINGALISTI UM ÞROSKA, SAMSKIPTI OG LÍÐAN
Hver eru tengsl þín við skjólstæðinginn sem þú svarar fyrir?
*
Hver eru tengsl þín við skjólstæðinginn sem þú svarar fyrir?
Ég er foreldri skjólstæðingsins
Ég er kennari skjólstæðingsins
Önnur, hver?
Eftirfarandi spurningar eiga við um bernskuár þess sem spurningalistinn á við, almennt. Vinsamlegast fyllið í þann reit sem best á við hverja fullyrðingu.
Bernskuár – yngri en 10 ára:
*
Já
Nei
Veit ekki
1. Hún/hann var sein(n) til máls
2. Hún/hann var í talkennslu sem barn
3. Hún/hann hafði svo mikla talgalla að við fimm ára aldur áttu ókunnugir erfitt með að skilja hana/hann
4. Hún/hann fékk/þurfti sérkennslu í lestri
5. Hún/hann átti í miklum erfiðleikum með að læra stafsetningu
6. Sem barn tók hún/hann oft þátt í hópleikjum, t.d. feluleik eða boltaleikjum með jafnöldrum sínum
7. Þegar hún/hann var barn hafði hún/hann gaman af að leika þykjustuleiki
Áfram