Síða 1 af 1

1.1 Sjálfsmatskvarði Robsons (SCQ)

Þessi spurningalisti metur viðhorf og skoðanir sem fólk hefur til sjálfs sín.
Gefðu til kynna hversu sammála eða ósammála þú ert hverri setningu með því að haka við þá tölu sem best lýsir því sem þér finnst svona yfirleitt.

Það eru engin rétt eða röng svör, þar sem skoðanir fólks eru mjög breytilegar

1. Ég hef stjórn á lífi mínu

1. Ég hef stjórn á lífi mínu

2. Það er auðvelt að láta sér líka við mig.

2. Það er auðvelt að láta sér líka við mig.

3. Ég er aldrei niðurdregin mjög lengi í einu.

3. Ég er aldrei niðurdregin mjög lengi í einu.

4. Ég virðist aldrei ná árangri í neinu sem máli skiptir.

4. Ég virðist aldrei ná árangri í neinu sem máli skiptir.

5. Ég myndi breyta mörgu í fari mínu ef ég gæti.

5. Ég myndi breyta mörgu í fari mínu ef ég gæti.

6. Ég skammast mín ekki fyrir að láta fólk heyra skoðanir mínar.

6. Ég skammast mín ekki fyrir að láta fólk heyra skoðanir mínar.

7. Mér er alveg sama hvað verður um mig.

7. Mér er alveg sama hvað verður um mig.

8. Ég virðist vera mjög óheppin(n).

8. Ég virðist vera mjög óheppin(n).

9. Flestum finnst ég frekar aðlaðandi.

9. Flestum finnst ég frekar aðlaðandi.

10. Ég er ánægð(ur) að vera sá/sú sem ég er.

10. Ég er ánægð(ur) að vera sá/sú sem ég er.

11. Flestir myndu notfæra sér mig ef þeir gætu.

11. Flestir myndu notfæra sér mig ef þeir gætu.

12. Ég er áreiðanleg manneskja.

12. Ég er áreiðanleg manneskja.

13. Ég væri leiðinleg(ur), ef ég talaði um sjálfa(n) mig.

13. Ég væri leiðinleg(ur), ef ég talaði um sjálfa(n) mig.

14. Það hefur heilmikið með heppni að gera, ef mér gengur vel.

14. Það hefur heilmikið með heppni að gera, ef mér gengur vel.

15. Ég hef góðan persónuleika.

15. Ég hef góðan persónuleika.

16. Ég tvíeflist, ef verkefni er erfitt.

16. Ég tvíeflist, ef verkefni er erfitt.

17. Mér líður oft eins og ég sé niðurlægð(ur)

17. Mér líður oft eins og ég sé niðurlægð(ur)

18. Ég get venjulega ákveðið mig og haldið mig við það.

18. Ég get venjulega ákveðið mig og haldið mig við það.

19. Allir virðast vera miklu öruggari og ánægðari en ég.

19. Allir virðast vera miklu öruggari og ánægðari en ég.

20. Jafnvel þegar ég skemmti mér, virðist það ekki hafa mikinn tilgang.

20. Jafnvel þegar ég skemmti mér, virðist það ekki hafa mikinn tilgang.

21. Ég hef oft áhyggjur af því hvað aðrir hugsi um mig

21. Ég hef oft áhyggjur af því hvað aðrir hugsi um mig

22. Það felst mikill sannleikur í „því sem verða vill“

22. Það felst mikill sannleikur í „því sem verða vill“

23. Ég lít hræðilega út þessa dagana.

23. Ég lít hræðilega út þessa dagana.

24. Ég get sigrast á vandamálum mínum ef ég legg mig virkilega fram.

24. Ég get sigrast á vandamálum mínum ef ég legg mig virkilega fram.

25. Það er frekar erfitt að vera ég.

25. Það er frekar erfitt að vera ég.

26. Mér finnst ég vera tilfinningalega þroskuð/þroskaður

26. Mér finnst ég vera tilfinningalega þroskuð/þroskaður

27. Ég finn til vanmáttar míns þegar fólk gagnrýnir mig

27. Ég finn til vanmáttar míns þegar fólk gagnrýnir mig

28. Þegar erfitt er að ná framförum, stend ég mig oft að því að hugsa að það sé ekki fyrirhafnarinnar virði.

28. Þegar erfitt er að ná framförum, stend ég mig oft að því að hugsa að það sé ekki fyrirhafnarinnar virði.

29. Mér getur líkað við mig þegar öðrum gerir það ekki

29. Mér getur líkað við mig þegar öðrum gerir það ekki

30. Þeir sem þekkja mig vel halda upp á mig

30. Þeir sem þekkja mig vel halda upp á mig