Spurningar vegna skimunar m.t.t. ADHD
Spurningar vegna skimunar m.t.t. ADHD
Skimun er fyrsta skrefið í ADHD uppvinnslu/greiningu. Mikilvægt er að greina satt og rétt frá. Ef þú veist ekki svarið við spurningunni er betra að sleppa henni eða merkja í „Veit ekki“ þar sem boðið er upp á þann möguleika.
Skimun samanstendur annars vegar af þessum spurningum og hins vegar viðtali og skoðun. Í lok skimunar gefum við álit okkar á því hvort ADHD sé líkleg orsök vanda þíns eða ekki. Ef við teljum ADHD líklega orsök býðst þér að halda áfram í ferlinu.
ADHD uppvinnsla/greining er nokkuð kostnaðarsöm og við hvetjum þig til þess að skoða verðskrá okkar á
https://permentis.is/verdskrar/ svo ekkert komi á óvart þar.
Hver er núverandi hjúskaparstaða þín?
*
3. Hver er núverandi hjúskaparstaða þín?
Hvar hefur þú fasta búsetu?
*
5. Hvar hefur þú fasta búsetu?
Færð þú félagslega aðstoð af einhverju tagi?
*
6. Færð þú félagslega aðstoð af einhverju tagi?
Hefur þú einhvern tímann fengið alvarlega höfuðáverka, sýkingar í miðtaugakerfi eða misst meðvitund við höfuðhögg?
*
7. Hefur þú einhvern tímann fengið alvarlega höfuðáverka, sýkingar í miðtaugakerfi eða misst meðvitund við höfuðhögg?
Hafa einhverjir í fjölskyldu þinni greinst með ADHD?
*
8. Hafa einhverjir í fjölskyldu þinni greinst með ADHD?
Hafa einhverjir í fjölskyldunni röskun á einhverfurófi eða með kipparöskun (t.d. Tourette)?
*
9. Hafa einhverjir í fjölskyldunni röskun á einhverfurófi eða með kipparöskun (t.d. Tourette)?
Eru einhverjir þekktir geðsjúkdómar í fjölskyldunni þinni?
*
10. Eru einhverjir þekktir geðsjúkdómar í fjölskyldunni þinni?
Átt þú við einhver geðræn vandamál að stríða svo sem kvíða, þunglyndi eða annað?
*
11. Átt þú við einhver geðræn vandamál að stríða svo sem kvíða, þunglyndi eða annað?
Hefur þú einhverntíman áður leitað aðstoðar vegna geðræns vanda?
*
Ert þú í einhverskonar meðferð við geðrænum vanda, annarri en lyfjagjöf?
*
Tekur þú einhver lyf að staðaldri?
*
14. Tekur þú einhver lyf að staðaldri?
Veist þú til þess að einhver vandamál hafi komið upp þegar þú varst í móðurkviði eða við fæðingu þína?
*
15. Veist þú til þess að einhver vandamál hafi komið upp þegar þú varst í móðurkviði eða við fæðingu þína?
Hvar ólstu upp og með hverjum?
*
Voru aðstæður góðar á æskuheimili þínu?
*
17. Voru aðstæður góðar á æskuheimili þínu?
Voru einhver vandamál á heimilinu?
*
18. Voru einhver vandamál á heimilinu?
Hvernig myndir þú lýsa andrúmsloftinu á heimilinu þegar þú ólst upp?
*
Veistu til þess að þú hafir fengið einhverja barnasjúkdóma?
*
Byrjaðir þú að ganga og tala á eðlilegum tíma?
*
21. Byrjaðir þú að ganga og tala á eðlilegum tíma?
Veistu til þess að foreldrar eða kennarar hafi haft áhyggjur af hegðun þinni eða þroska á leikskólaaldri?
*
22. Veistu til þess að foreldrar eða kennarar hafi haft áhyggjur af hegðun þinni eða þroska á leikskólaaldri?
Veistu til þess að foreldrar eða kennarar hafi haft áhyggjur af hegðun þinni eða þroska á grunnskólaaldri?
*
23. Veistu til þess að foreldrar eða kennarar hafi haft áhyggjur af hegðun þinni eða þroska á grunnskólaaldri?
Áttir þú við einhver svefnvandamál að stríða sem barn?
*
24. Áttir þú við einhver svefnvandamál að stríða sem barn?
Áttir þú í erfiðleikum í samskiptum við jafnaldra þína þegar þú varst barn?
*
25. Áttir þú í erfiðleikum í samskiptum við jafnaldra þína þegar þú varst barn?
Hvers konar námi hefur þú lokið?
*
26. Hvers konar námi hefur þú lokið?
Hvernig voru einkunnir þínar í grunnskóla samanborið við bekkjarfélaga þína?
*
27. Hvernig voru einkunnir þínar í grunnskóla samanborið við bekkjarfélaga þína?
Ef framhaldsskólanám, hvernig voru einkunnir þínar þar?
*
28. Ef framhaldsskólanám, hvernig voru einkunnir þínar þar?
Hversu oft hefur þú hafið nám sem þú hefur ekki lokið?
*
Þurftir þú einhverntíman sérkennslu eða sérstaka aðstoð með nám þitt?
*
30. Þurftir þú einhverntíman sérkennslu eða sérstaka aðstoð með nám þitt?
Hvernig er atvinnusaga þín. Hvaða störf hefur þú unnið við og á hvaða tíma?
*
Hefur þú verið handtekin(n) af lögreglu vegna gruns um afbrot?
*
32. Hefur þú verið handtekin(n) af lögreglu vegna gruns um afbrot?
Hefur þú afplánað dóm í fangelsi?
*
33. Hefur þú afplánað dóm í fangelsi?
Hefur neysla áfengis eða annarra vímuefna verið vandamál?
*
34. Hefur neysla áfengis eða annarra vímuefna verið vandamál?
Hversu oft neytir þú áfengis?
*
35. Hversu oft neytir þú áfengis?
Hversu oft neytir þú annarra vímuefna?
*
36. Hversu oft neytir þú annarra vímuefna?
37. Reykir þú sígarettur?
Notar þú annars konar nikótín?
*
38. Notar þú annars konar nikótín?
Merktu við þá tölu sem lýsir best hegðun þinni eins og hún var á aldrinum 5- 12 ára.
1. Hugaði illa að smáatriðum eða gerði fljótfærnislegar villur í skólaverkefnum.
*
BERNSKA: 1. Hugaði illa að smáatriðum eða gerði fljótfærnislegar villur í skólaverkefnum.
2. Var mikið með hendur og fætur á hreyfingu eða á iði þegar ég sat
*
BERNSKA: 2. Var mikið með hendur og fætur á hreyfingu eða á iði þegar ég sat
3. Átti erfitt með að halda athygli vakandi við verkefni eða leiki.
*
BERNSKA: 3. Átti erfitt með að halda athygli vakandi við verkefni eða leiki.
4. Fór úr sæti mínu í skólastofu eða við aðrar aðstæður þar sem ætlast var til að ég sæti kyrr
*
BERNSKA: 4. Fór úr sæti mínu í skólastofu eða við aðrar aðstæður þar sem ætlast var til að ég sæti kyrr
5. Virtist ekki hlusta þegar talað var til mín.
*
BERNSKA: 5. Virtist ekki hlusta þegar talað var til mín.
6. Hljóp um eða prílaði óhóflega mikið í aðstæðum þar sem það átti ekki við; ofvirk(ur)
*
BERNSKA: 6. Hljóp um eða prílaði óhóflega mikið í aðstæðum þar sem það átti ekki við; ofvirk(ur)
7. Fylgdi ekki fyrirmælum til enda og tókst ekki að ljúka verkefnum.
*
BERNSKA: 7. Fylgdi ekki fyrirmælum til enda og tókst ekki að ljúka verkefnum.
8. Átti erfitt með að leika mér hljóðlega.
*
BERNSKA: 8. Átti erfitt með að leika mér hljóðlega.
9. Átti erfitt með að skipuleggja verkefni og athafnir
*
BERNSKA: 9. Átti erfitt með að skipuleggja verkefni og athafnir
10. Var alltaf á ferðinni eða var "eins og þeytispjald".
*
BERNSKA: 10. Var alltaf á ferðinni eða var "eins og þeytispjald".
11. Forðaðist verkefni (t.d. í skóla eða heimafyrir) sem kröfðust mikillar beitingar hugans.
*
BERNSKA: 11. Forðaðist verkefni (t.d. í skóla eða heimafyrir) sem kröfðust mikillar beitingar hugans.
12. Talaði óhóflega mikið.
*
BERNSKA: 12. Talaði óhóflega mikið.
13. Týndi hlutum sem voru nauðsynlegir til verkefna eða athafna.
*
BERNSKA: 13. Týndi hlutum sem voru nauðsynlegir til verkefna eða athafna.
14. Greip fram í með svari áður en spurningum var lokið.
*
BERNSKA: 14. Greip fram í með svari áður en spurningum var lokið.
15. Var auðtrufluð/auðtruflaður.
*
BERNSKA: 15. Var auðtrufluð/auðtruflaður.
16. Átti í erfiðleikum með bíða eftir að röðin kæmi að mér.
*
BERNSKA: 16. Átti í erfiðleikum með bíða eftir að röðin kæmi að mér.
17. Var gleymin(n) í athöfnum daglegs lífs.
*
BERNSKA: 17. Var gleymin(n) í athöfnum daglegs lífs.
18. Greip fram í eða ruddist inn í samræður og leiki.
*
BERNSKA: 18. Greip fram í eða ruddist inn í samræður og leiki.
Merktu við þá tölu sem lýsir best hegðun þinni síðustu 6 mánuði.
1. Huga illa að smáatriðum eða geri fljótfærnislegar villur í starfi eða námi.
*
NÚ: 1. Huga illa að smáatriðum eða geri fljótfærnislegar villur í starfi eða námi.
2. Er mikið með hendur og fætur á hreyfingu eða á iði þegar ég sit.
*
NÚ: 2. Er mikið með hendur og fætur á hreyfingu eða á iði þegar ég sit.
3. Á erfitt með að halda athygli vakandi við verkefni eða leiki.
*
NÚ: 3. Á erfitt með að halda athygli vakandi við verkefni eða leiki.
4. Fer úr sæti mínu í aðstæðum þar sem ætlast er til að ég sitji kyrr
*
NÚ: 4. Fer úr sæti mínu í aðstæðum þar sem ætlast er til að ég sitji kyrr
5. Virðist ekki hlusta þegar talað er til mín.
*
NÚ: 5. Virðist ekki hlusta þegar talað er til mín.
6. Hreyfi mig óhóflega mikið í aðstæðum þar sem það á ekki við; ofvirk(ur); finnst ég vera eirðarlaus
*
NÚ: 6. Hreyfi mig óhóflega mikið í aðstæðum þar sem það á ekki við; ofvirk(ur); finnst ég vera eirðarlaus
7. Fylgi ekki fyrirmælum til enda og tekst ekki að ljúka verkefnum
*
NÚ: 7. Fylgi ekki fyrirmælum til enda og tekst ekki að ljúka verkefnum
8. Átti erfitt með vera hljóð(ur) þegar ég sinni tómstundaiðju
*
NÚ: 8. Átti erfitt með vera hljóð(ur) þegar ég sinni tómstundaiðju
9. Á erfitt með að skipuleggja verkefni og athafnir.
*
NÚ: 9. Á erfitt með að skipuleggja verkefni og athafnir.
10. Er alltaf á ferðinni eða "eins og þeytispjald"
*
NÚ: 10. Er alltaf á ferðinni eða "eins og þeytispjald"
11. Forðast verkefni (t.d. í vinnu eða heima) sem krefjast mikillar beitingar hugans.
*
NÚ: 11. Forðast verkefni (t.d. í vinnu eða heima) sem krefjast mikillar beitingar hugans.
12. Tala óhóflega mikið
*
NÚ: 12. Tala óhóflega mikið
13. Týni hlutum sem eru nauðsynlegir til verkefna eða athafna
*
NÚ: 13. Týni hlutum sem eru nauðsynlegir til verkefna eða athafna
14. Gríp fram í með svari áður en spurningum er lokið
*
NÚ: 14. Gríp fram í með svari áður en spurningum er lokið
15. Er auðtrufluð/auðtruflaður
*
NÚ: 15. Er auðtrufluð/auðtruflaður
16. Á í erfiðleikum með bíða eftir að röðin komi að mér
*
NÚ: 16. Á í erfiðleikum með bíða eftir að röðin komi að mér
17. Er gleymin(n) í athöfnum daglegs lífs
*
NÚ: 17. Er gleymin(n) í athöfnum daglegs lífs
18. Gríp fram í eða ryðst inn í samræður eða athafnir annarra.
*
NÚ: 18. Gríp fram í eða ryðst inn í samræður eða athafnir annarra.