Tilgangur þessa spurningalista er að fá mynd af núverandi ástandi þínu. Við viljum biðja þig um að meta hvernig þér hefur liðið undanfarnar tvær vikur.
Í spurningalistanum eru staðhæfingar um hvernig manni getur liðið á mismunandi sviðum. Þær tjá mismikil óþægindi, allt frá engum óþægindum til hámarksóþæginda. Hakaðu við þá tölu sem best endurspeglar líðan þína síðastliðnar TVÆR VIKUR. Viljir þú skýra eitthvað nánar má gera það á síðustu spurningunni undir „athugasemdir