Síða 1 af 1

Spurningar til aðstandanda í bernsku vegna skimunar m.t.t. ADHD


Á þessari síðu svarar náinn aðstandandi spurningum um það hvernig skjólstæðingurinn var í bernsku (þ.e.a.s. 5-12 ára). Aðstandandinn þarf að hafa verið náinn skjólstæðingnum þennan tíma, helst verið í umönnunarhlutverki, t.d. foreldri. Ef enginn annar heimildarmaður er til geta eldri systkini svarað hér, en þó aðeins ef þú eru minnst sjö árum eldri en skjólstæðingurinn.

Athugið að spurningalisti fyrir aðstandanda sem er náinn skjólstæðingnum nú er á annarri síðu.

Mikilvægt er að greina satt og rétt frá. Ef þú veist ekki svarið við spurningunni er betra að sleppa henni eða merkja í „Veit ekki“ þar sem boðið er upp á þann möguleika.


Hver eru tengsl þín við skjólstæðinginn sem þú ert að svara fyrir?

Hver eru tengsl þín við skjólstæðinginn sem þú ert að svara fyrir?

Kyn þess sem þú ert að svara fyrir (ekki þitt eigið)

Kyn þess sem þú ert að svara fyrir (ekki þitt eigið)

Merktu við þá tölu sem lýsir best hegðun þinni eins og hún var á aldrinum 5- 12 ára.

1. Hugaði illa að smáatriðum eða gerði fljótfærnislegar villur í skólaverkefnum.

BERNSKA: 1. Hugaði illa að smáatriðum eða gerði fljótfærnislegar villur í skólaverkefnum.

2. Var mikið með hendur og fætur á hreyfingu eða á iði þegar hann/hún sat

BERNSKA: 2. Var mikið með hendur og fætur á hreyfingu eða á iði þegar hann/hún sat

3. Átti erfitt með að halda athygli vakandi við verkefni eða leiki.

BERNSKA: 3. Átti erfitt með að halda athygli vakandi við verkefni eða leiki.

4. Fór úr sæti sínu í skólastofu eða við aðrar aðstæður þar sem ætlast var til að hann/hún sæti kyrr.

BERNSKA: 4. Fór úr sæti sínu í skólastofu eða við aðrar aðstæður þar sem ætlast var til að hann/hún sæti kyrr.

5. Virtist ekki hlusta þegar talað var til hans/hennar.

BERNSKA: 5. Virtist ekki hlusta þegar talað var til hans/hennar.

6. Hljóp um eða prílaði óhóflega mikið í aðstæðum þar sem það átti ekki við; ofvirk(ur)

BERNSKA: 6. Hljóp um eða prílaði óhóflega mikið í aðstæðum þar sem það átti ekki við; ofvirk(ur)

7. Fylgdi ekki fyrirmælum til enda og tókst ekki að ljúka verkefnum.

BERNSKA: 7. Fylgdi ekki fyrirmælum til enda og tókst ekki að ljúka verkefnum.

8. Átti erfitt með að leika sér hljóðlega.

BERNSKA: 8. Átti erfitt með að leika sér hljóðlega.

9. Átti erfitt með að skipuleggja verkefni og athafnir.

BERNSKA: 9. Átti erfitt með að skipuleggja verkefni og athafnir.

10. Var alltaf á ferðinni eða var "eins og þeytispjald".

BERNSKA: 10. Var alltaf á ferðinni eða var "eins og þeytispjald".

11. Forðaðist verkefni (t.d. í skóla eða heimafyrir) sem kröfðust mikillar beitingar hugans.

BERNSKA: 11. Forðaðist verkefni (t.d. í skóla eða heimafyrir) sem kröfðust mikillar beitingar hugans.

12. Talaði óhóflega mikið.

BERNSKA: 12. Talaði óhóflega mikið.

13. Týndi hlutum sem voru nauðsynlegir til verkefna eða athafna

BERNSKA: 13. Týndi hlutum sem voru nauðsynlegir til verkefna eða athafna

14. Greip fram í með svari áður en spurningum var lokið

BERNSKA: 14. Greip fram í með svari áður en spurningum var lokið

15. Var auðtrufluð/auðtruflaður.

BERNSKA: 15. Var auðtrufluð/auðtruflaður.

16. Átti í erfiðleikum með bíða eftir að röðin kæmi að sér

BERNSKA: 16. Átti í erfiðleikum með bíða eftir að röðin kæmi að sér

17. Var gleymin(n) í athöfnum daglegs lífs.

BERNSKA: 17. Var gleymin(n) í athöfnum daglegs lífs.

18. Greip fram í eða ruddist inn í samræður og leiki

BERNSKA: 18. Greip fram í eða ruddist inn í samræður og leiki